Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.04.2006 21:06

HÉR KEMUR EIN MYND TIL GAMANS OG FRÓÐLEIKS.

Hér kemur ein mynd til gamans, og fróðleiks en þeir sem hafa fylgst með "Hver er báturinn" hafa sjálfsagt lesið álit og ágiskanir Hafliða. Hér er mynd af Hafliða, sennilega tekin á síðustu öld en þá átti Hafliði hlut í útgerð. Hafliði þessi er Óskarsson, margsigldur um flest heimsins höf.

Þessi mynd er að öllum líkindum tekin á Sjómannadaginn, það merki ég á fánanum og einnig hve Hafliði er flott klæddur. Áttin er suðlæg en það merki ég aðallega af hári Hafliða, það gustar aðeins um það en hraði bátsins gæti einnig átt þátt í því. Með Hafliða um borð í bátnum, sem ég man ekki hvað hét, eru Ari Hafliðason Jónssonar og að öllum líkindum Hafrún Hafliðadóttir Óskarssonar.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is