Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.04.2006 21:18

Gamla mynd þessarar vikur er bryggjumynd...

Gamla myndin að þessu sinni tengist útgerð Skálabergs ÞH 244 og saltfiskverkuninni Fiskabergi hf. sem Aðalgeir Olgeirsson starfrækti á sínum tíma hér á Húsavík. Aðalgeir gerði út Skálabergið ásamt Agli bróður sínum.

Þeir sem eru á vörubílspallinum eru Aðalgeir Olgeirsson og Hólmgrímur Helgason (fjær) en Hörður Harðarson stjórnar krananum um borð í bátnum. Myndin er tekin að mig minnir á netavertíðinni 1989 frekar en 1990.

 

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is