Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.04.2006 22:20

Hver er báturinn, nú vandast málið ?

Báturinn á myndinni heitir Vísir RE (þegar myndin er tekin 1982) og var smíðaður á Ísafirði 1942, 15 brl. að stærð og hét upphaflega Cæsar ÍS.

Hér kemur mynd af bátnum í heild sinni og vil ég fara að fá einhver skýrari svör, hvar er báturinn smíðaður ? hvaða ár ? hvað hét hann þegar þessi mynd er tekin 1982  ? (Hafliði er með getgátur um að myndin sé tekin fyrir 1963 en það segir bara hvernig hann er) hvað hét þessi bátur upphaflega ?

 

Má vel vera að menn sjái Keili frá Stokkseyri en þið virðist engu vera nær því hvaða bát er um að ræða og því set ég þriðja myndbrotið inn núna.

Eru menn alveg blankir í þessu máli, kannast enginn við bátinn, byggingarlagið eða umhverfið ?

 

Hver er báturinn ?

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is