Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.04.2006 13:03

Gleðilegt sumar, hver er báturinn..

Þar kom báturinn, hann heitir Ásdís ÞH í dag og er skráður á Raufarhöfn. Þegar ég tók þessa mynd fyrir nokkrum árum hét báturinn Ingi GK, sem reyndar var einnig hans upphaflega nafn.

Hann hefur heitið mörgum nöfnum, m.a. Jörundur Bjarnason BA og Bragi GK en þá var þessi mynd hér að neðan tekin að ég held 1989.

Getur einhver upplýst okkur hvenær þessi brú sem á honum er í dag var sett á hann ? var hún ný eða tekin af öðrum bát ?

Hér kemur næsta myndbrot........

Er farinn að gruna Þ.A. um að halda sig til hlés, en hvað um það hér kemur næsta myndbrot.

Gleðilegt sumar.....

Hver er báturinn á myndbrotinu hér að neðan ?

Flettingar í dag: 541
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398268
Samtals gestir: 2007971
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:13:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is