Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.04.2006 21:33

Gamla mynd þessarar viku er tekin um borð í ...

Gamla myndin að þessu sinni eru reyndar tvær,teknar um borð í Geira Péturs ÞH 344, þeim sem keyptur var frá Noregi 1987. Þarna vorum við á fiskitrolli og greinilega mokfiskerí á köllunum.

Á myndinni eru fv. (bakborða) Friðbjörn Sigurðsson, Olgeir Sigurðsson, Björn Viðar, Grímur Agnarsson og Sigurður Kristjánsson.

Sigurður V. Olgeirsson skipstjóri er í glugganum og bak við Olgeir grillir sennilega í Jón Gíslason frá Lækjarhvammi.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is