Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

17.04.2006 10:42

Hver er báturinn á annan í páskum

Þorgrímur hafði rétt fyrir sem fyrr, þetta er Hafberg GK 377 ex Guðrún Jónsdóttir ÍS.

Eru menn einhverju nær ?

 

Kominn úr borginni og hendi hér inn næsta myndbroti.

 

 

Jæja, hver er báturinn heldur áfram göngu sinni. Ég hendi hér inn fyrsta myndbrotinu og menn geta spáð í spilin, eða réttara sagt myndina.

Ég þarf að skjótast suður yfir heiðar, í borg bleytunnar við sundið og við sjáum til hvort ég geti komist í tölvu til að bæta við myndbrotum.

Hafliði, gleðilega páska þó seint sé.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is