Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

14.04.2006 15:08

Hvaða bátur er þetta ?

 

Þ.A. sem fullu nafni heitir Þorgrímur Aðalgeirsson hafði rétt fyrir sér, þetta er 554.Fanney SH 24 sem síðar hét Sæbjörg ST 7.

Eru menn sammála Þ.A. um að þetta sé Fanney SH ?

 

 

Hér kemur enn eitt myndbrot til að velta vöngum yfir.

 

Hér kemur annað myndbrot af þessum báti. Hafliði fær ekki að sjá brúnna strax.

 

hér kemur fyrsta myndbrot af þessum báti hér að neðan og eins og fyrri daginn er spurt hvaða bátur er þetta ?

Flettingar í dag: 559
Gestir í dag: 124
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398286
Samtals gestir: 2007976
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 21:52:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is