Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.04.2006 21:21

Hvaða þrír bátar eru þetta ?

Hafliði var fyrstur með alla þjá rétta enda gæti nú verið að hann hafi séð þessa báta þarna sem þeir lágu þó nokkurn tíma í Reykjavíkurhöfn, ætli myndin sé ekki tekin 1996 eða þar um bil.

Enn skal reynt á þekkingu manna á gömlu síldarbátunum og því er spurt hverjir eru þessir þrír bátar sem við sjáum aftan á hér að neðan ?

Fv.1000.Guðmundur Kristinn SU, 1067.Jóhann Gíslason ÁR 42 1036.Stakkavík ÁR 107.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is