Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.04.2006 19:56

Hverjir eru bátarnir

Þetta eru Stafnes KE 130 (235) nær og Gunnar Bjarnason SH 25 (144) fjær. Ég held mig við Sólborgina með þennan rauða, hvaða A-Þýski bátur var rauður á þessum tíma ? yfirbyggður með upphaflega brú ?

 

Það eru aldeilis viðbrögð við þessari mynd, gaman að sjá hvað menn eru að spá og spekúlera um bátana. Ég get sagt það að enginn er með báða bátana rétta en nöfn þeirra beggja hafa komið upp. Varðandi rauða bátinn í fjarska þá sýnist mér þetta vera Sólborg SU 202 (1359) nú Álaborg ÁR 25. Ég held að ég hafi tekið þessa mynd 1984 frekar en 1986 á Berufirði þegar ég var á Geira Péturs ÞH 344 (1207) á síldveiðum.

Nú verður gefinn umhugunartími og menn verða leggja saman tvo og tvo og útkoman verður nöfn þessara báta.

Núna set ég hér inn mynd af tveim bátum og spyr hverjir eru þessir bátar ?

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is