Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.02.2006 16:22

Nýr bátur til Ólafsvíkur

Nýr bátur, Gunnar Bjarnason SH 122, kom til heimahafnar í Ólafsvík í fyrsta skipti í gær. Það var útgerðarfélagið Haukur ehf. sem keypti hann frá Keflavík. Báturinn,  er einn hinna svokölluðu Kínabáta og leysir eldri bát með sama nafni af hólmi.

Gunnar Bjarnason SH 122 hét áður Ósk KE 5 en upphaflega Rúna RE 150.

Báturinn er blár í dag. Sjá mynd á vef Snæfellsbæjar www.snb.is

Skipaskránúmer :

2462

Nafn :

 Gunnar Bjarnason SH-122

Heimahöfn :

 Ólafsvík

Brúttórúmml. :

 94,7

Brúttótonn :

 116

Lengd(m) :

 21,5

Útgerðarflokkur:

 Skip með aflamark

Eigandi :

 Útgerðarfélagið Haukur hf

             Uppl. Fiskistofa.

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is