Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.02.2006 19:21

Húsavík í dag

Í dag fékk ég stutta athugasemd varðandi valmöguleika í skoðanakönnunina sem er uppi núna og varð ég varð við þessum athugasemdum og fjölgaði valmöguleikunum.

Annars er allt gott að frétta héðan af víkinni, það er búin að vera bræla síðustu daga en karlarnir á Aron ÞH fóru í róður eftir hádegið og þá tók ég þessa mynd. Þá lögðu netabátarnir netin i dag.

 

Þá var nyrsti innanhúss púttvöllur í heimi tekinn í notkun í dag í Hvalasafninu og þegar ég leit þar inn var keppni í gangi á milli félaga í GH og bæjarstjónarmanna. Hér að neðan getur að líta svipmyndir af því sem fram fór.

 

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398676
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:29:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is