Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

15.02.2006 22:40

Komast færri að en vilja........

Af hverju er ekki mynd af mér á síðunni þinni spyrja sumir, kannski meira í gamni en alvöru, og stundum verður fátt um svör. Einn þeirra sem spurt hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar fær nú þann heiður að komast á forsíðuna. Það er enginn annar en loðnudelinn Gunnþór Sigurgeirsson skipverji á Björgu Jónsdóttur ÞH 321. Ég gat nú valið úr nokkrum myndum til að birta en ákvað að birta þessa.

Á þessari mynd eru þeir að skemmta sér skipsfélagarnir Gunnþór og Snorri á Mærudögunum 2004.

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is