Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.02.2006 18:23

Ný skoðanakönnun

Þá er lokið skoðanakönnun hér á síðunni þar sem spurt var ætti helst að rísaálver  á Norðurlandi, ef það rís þar.

Spurt var:

Hvar viltu að álver rísi á Norðurlandi

42 kusu og og þetta er niðurstaðan:

Bakki við Húsavík

76,19%

Dysnes í Eyjafirði

7,14%

Brimnes í Skagafirðir

2,38%

Hvergi

14,29%

 

Ný skoðanakönnun er komin upp á forsíðunni og kemur Pétur Helgi Pétursson þar við sögu. Hvet fólk til að taka afstöðu.

 

Flettingar í dag: 421
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398744
Samtals gestir: 2008035
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 06:00:17
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is