Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.01.2006 20:54

Kall og kall að detta inn.

Ég er alltaf að setja inn svona einn og einn kall í myndaalbúmið Kallarnir en þar eru myndir af köllum sem verið hafa við leik og störf í gegnum tíðina neðan við bakkann á Húsavík.

Þessir fjallmyndarlegu kallar bættust t.d. við í dag, þeir heita Egill Hjartarson og Gunnar Skarphéðinsson th. en þeir starfa núna við trukkaakstur hjá Alla Geira ehf. á Húsavík. Þeir sóttu sjóinn á árum áður, Egill m.a á Sigþóri ÞH 100 og Gunnar var lengi á Geira Péturs ÞH 344, reyndar þremum skipum með því nafni.

Flettingar í dag: 463
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401804
Samtals gestir: 2008550
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 13:01:21
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is