Óska þeim sem heimsækja síðuna mína gleðilegs nýs árs um leið og ég þakka fyrir það gamla.

Þetta er fyrsta myndin sem ég tók á árinu 2006, smellti af kl. 00.00.36
Skoðanakönnunin sem verið hefur í gangi um það hvort Helgi Helga sé húsvíkingur, vestfirðingur eða þjóðverji er nú lokið. Helgi sem borinn er og barnfæddur húsvíkingur er greinilega enn í huga margra húsvíkingur þó vestfirðingar hefðu gert tilkalls til hans um daginn því svona fór skoðanakönnunin :
Húsvíkingur

81,25%
Vestfirðingur

6,25%
Þjóðverji

12,5%
16 kusu.