Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

01.01.2006 01:52

Gleðilegt nýtt ár

Óska þeim sem heimsækja síðuna mína gleðilegs nýs árs um leið og ég þakka fyrir það gamla.

Þetta er fyrsta myndin sem ég tók á árinu 2006, smellti af kl. 00.00.36

Skoðanakönnunin sem verið hefur í gangi um það hvort Helgi Helga sé húsvíkingur, vestfirðingur eða þjóðverji er nú lokið. Helgi sem borinn er og barnfæddur húsvíkingur er greinilega enn í huga margra húsvíkingur þó vestfirðingar hefðu gert tilkalls til hans um daginn því svona fór skoðanakönnunin :

Húsvíkingur

81,25%

Vestfirðingur

6,25%

Þjóðverji

12,5%

16 kusu.

Flettingar í dag: 477
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401818
Samtals gestir: 2008551
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 13:33:31
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is