Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.11.2005 21:43

Skerpla með betri skipamyndir

Þá er fyrstu skoðanakönnuninni lokið, spurt var "Í hvoru Sjómannalmanakinu eru betri skipamyndir" og var þar átt við Skerplu skip_sjomannalmanak_150x150.jpgog Athygli.2004102012526362.gif

Skemmst er frá því að segja að 88,89 % þeirra sem svöruðu þóttu Skerplumyndirnar betri, það segir okkur að 11,11 % fannst Athyglismyndirnar betri.

Það virðist eitthvað lítið vera að frétta úr sjávarútvegnum hér á landi í dag  og t.a.m voru sjö af átta fréttum (fyrir utan það sem tekið var upp úr síðasta tölublaði Fiskifrétta) á skip.is í dag erlendis frá. Íslenska fréttin var sú að Björn Friðrik Brynjólfsson hefði verið ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra. Gott að fá þingeying í djobbið.  Samt var ýmislegt að frétta t.d. fengu Huginn og Björg Jónsdóttir loðnu og mogginn sýndi okkur mynd ad nýja Aron ÞH. Þannig er nú það og ný skoðanakönnun birtist innan skamms.

Flettingar í dag: 618
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399712
Samtals gestir: 2008180
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 15:01:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is