Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2005 23:19

Ekki bara bátamyndir-Grýla og Leppalúði líka

"Ekki bara bátamyndir" hef ég fengið að heyra að undanförnu eftir að þessi heimasíða mín fór að verða lýðnum ljós og hefur fólk hvatt mig til að setja annars konar myndir inn. Þar sem ég hef séð að nóg mun vera plássið þá mun ég verða við þessum áskorunum og fyrsta albúmið fyrir utan báta- og skipamyndaalbúmin lítur nú dagsins ljós. Í því verða myndir sem ég tók í dag þegar ljósin á jólatré okkar húsvíkinga voru tendruð og mörkuðu upphaf aðventu í hugum margra.

Húsavík-Grýla & Leppalúði 2005 copy.jpg

Grýla og Leppalúði sóttu húsvíkinga heim í dag. 

Flettingar í dag: 418
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394343
Samtals gestir: 2007251
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 09:07:42
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is