Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

11.11.2005 22:38

Leifur EA seldur

 

Það er frekar lítið um að vera í skipamyndunum þessa dagana nema þá við að koma þeim inn á þessa síðu.  Sá á vef Viðskiptahússins í dag að netabáturinn Leifur EA hefur verið seldur kvótalaus til Grindavíkur.  Kaupandinn er Gunnar Ari Harðarson.  Leifur hét áður Hringur GK 18 í nokkra mánuði en þar áður Þorleifur EA 88 úr Grímsey.

1921.Hringur GK 18.jpg

En upphaflega hét báturinn, sem smíðaður er á Seyðisfirði 1988, Völusteinn NS 116 og tók ég þessa mynd hér að neðan á Seyðisfirði 1989. 

1921.Völusteinn NS 116.jpg

Flettingar í dag: 630
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399724
Samtals gestir: 2008184
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 15:41:33
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is