Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

09.11.2005 18:08

Líf og fjör á bryggjunni

Hermann copy.jpg

Frændi að landa í dag

Það er oft líf og fjör á bryggjunni á Húsavík þegar bátarnir koma að landi og þannig var það í dag enda margir á sjó.  Frændur mínir þeir Hermann Arnar og Kristján Friðrik Sigurðssynir voru að landa þegar ég skrapp í fjöruna en þeirra bátur heitir Auður Þórunn ÞH 344.  Hermann, eða frændi eins og hann er jafnan kallaður, tjáði mér að þeir hefðu lagt línuna í Öxarfirði.  Aflinn var um 3 tonn af þorski og ýsu hjá þeim bræðrum.HH

2485.Auður Þórunn ÞH 344.jpg

2485.Auður Þórunn ÞH 344

Flettingar í dag: 219
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397246
Samtals gestir: 2007762
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 04:47:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is